AA merkileg samtök

AA samtökin eru merkileg samtök fyrir margar sakir og helsta verkefni samtakanna er að boða öðrum alkóhólistum boðskap samtakanna sem getur nú reynst þrautinni þyngri?  Allir sem hafa glímt við alkahólisma eða meðvirkni eða eitthverra annara hvilla er alkahólismi hefur valdið geta leitað sér lausnar í AA eða Alonon?  Ekki er erfitt að gerast AA félagi Þó sumum finnist það þung spor í byrjun enda verður það ómetanlegur vinskapur um leið og menn fara að taka þátt og vera með.  AA bókin leit dagsins ljós í Apríl árið 1939 og olli straumhvörfum í bataaðferð Alkahólista og aðstandenda þeirra.  Alkahólistar hafa AA bókina og 12.spor samtakanna að leiðarljósi en í dag þó svo gífurlegur iðnaður eins og Sr.Jónalísa Þorsteinsdóttir sagði eitt sinn í viðtali hafi skapast í flokki sjálfshjálpar bóka þá kjósa samtökinn að halda sig við upprunalegu lausnina og varðveita einingu samtakana sem er svo nauðsynleg, enginn er ofar öðrum í AA og ekki veit ég um neinn sem hefur orðið ríkur af því að vera í AA þó svo að peningum og pólitík hafi verið reynt að flétta inn í samtökin í byrjun með engum árangri og það eitt gerir þessir samtök svo mögnuð 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já bróðir, það er örugglega oft erfitt að boða fagnaðarerindið. Það er eins og sumir sjái aldrei ljósið Kveðja systir.

Hólmfríður (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband