Einu sinni skrifaði ég blogg um fólkið í bíómyndunum sem vaknaði alltaf og fór út að skokka fyrir vinnuna á morgnana, ég fór að hugsa um þetta blogg í kvöld þegar ég kveikti á tölvunni og leit á möguleikana sem ég hafði um að velja á einni síðunni. Það er eitthvað svo mikið að gera eða reyndar sem mig langar til að gera að ég á mestu vandræðum með að koma þessu í röð og reglu. Einhvern veginn reyni ég samt að púsla þessu saman og reyni að hafa gulrót í hverjum mánuði. Ég er ekki einn af þeim sem skokka fyrir vinnu og er það nú bara vegna þess að ég nenni því ekki og efast um að ég hafi þennann gríðarlega aga til þess. En ég held að gulrótin sé mjög mikilvæg vegna þess að ég vill reyna að ná sem mestu af mínum markmiðum og ekki þjakast af eftirsjá seinna meir. Þegar ég var í Hótel og Matvælaskólanum voru allir á leiðinni erlendis að vinna, ég held að ansi fáir hafa farið eitt né neitt en svona er þetta þannig að gulrótin er nauðsynleg, hún bragðbætir lífið |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður litli minn,alveg skil ég þig að nenna ekki út að skokka maður verður bara dauðuppgefinn við tilhugsuna. Gulrætur eru ágætar til síns brúks og alltaf gott að hafa markmið,er eins og þú vantar örlítið upp á sjálfsagann einnig er alltaf svo mikið að gera ekki skrítið að maður er alltaf þreyttur nenni ekki að spá í þessu fer bara og kaupi gulræturnar svo skolli gott að narta í þær á meðan ég hugsa um allt sem mig langar til að gera. Kveðja,systir.
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 21:14
Þetta er allt framkvæmdar prógrammBróðir þinn var í heimsókn að kíkja á búslóðina
Eysteinn Skarphéðinsson, 15.11.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.