Eilífðar neminn

Það væri  eflaust gaman að fara í skólann sem ég er skráður í næsta haust eða á ég að bíða í eitt ár og fara þá í annann skóla sem ég er skráður í, kannski ég fara bara út í nám, taki bara sumar skóla næsta sumar og læri tungumál, gæti verið að ég ætti að fara í eitthvað iðnnám og velja eitthvert fag sem ég hef gaman að í þetta skiptið? En að reyna við háskólann og prófa kannski tvö fög þar, það væri kannski best að drífa sig á tölvunámskeið fyrst, mig langar samt ofboðslega til að fara í tónlistarskóla og læra á gítar?  Þegar ég útskrifaðist árið '2000 þá ætlaði ég aldrei aftur í skóla ??????

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þú hefur greinilega úr nógu að moða. Gangi þér vel hvað sem verður fyrir valinu.

Kveðja:

Sigfús Sigurþórsson., 30.5.2007 kl. 01:50

2 Smámynd: Ragnhildur Þórðardóttir

Það er svo gaman að vera í skóla.  Ég öfunda þig af öllum þessum möguleikum sem standa þér til boða.  Gangi þér vel að velja úr!

Annars vildi ég láta þig vita að ég skrifaði pistil á bloggið mitt sem svarar vonandi spurningu þinni um fæðubótarefni til að þyngjast .

Ragnhildur Þórðardóttir, 1.6.2007 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband