Engar skyndiákvarðannir

Alveg ótrúlegt hvað hugurinn getur stjórnað líðaninni?  Síðustu mánuði hef ég oft komið mér í þannig stöðu að ég hef virkilega þurft að spá í því hvað ég er að gera og hvernig hef ég hagað mér.  Ef ég er með hroka eða sjálfselsku þá er nokkuð öruggt að dagurinn er erfiður,ef ég er með bjartsýni og æðruleysi í fyrirrúmi þá verður dagurinn góður.  Ég styð það að fólk hafi sýnar skoðanir og standi með þeim og einnig það að aðrir geti haft öðruvísi skoðanir og það þurfi að virða, en það getur bara verið svo erfitt stundum.  Þannig að ég ætla að æfa mig í því að fara hinn gullna meðalveg og taka ekki skyndiákvarðanir því flestar vitleysur sem ég hef framkvæmt hef ég fengið í hausinn?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehe, þú hittir alveg naglan á höfuðið með þessu bloggi...... ;-)

Albert Ólafsson (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 21:18

2 Smámynd: Eysteinn Skarphéðinsson

Já vera með sem fæstar yfirlýsingar????????

Eysteinn Skarphéðinsson, 24.5.2007 kl. 09:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband