Ég veit ekki hvort ég er orðinn svona harður kall eða hvort pólitíkin er orðinn svona litlaus. Á stöd 2 var verið að ræða við formenn flokkanna um komandi kosningar og stefnu flokkanna. Eftir umræðurnar voru svokallaðir álitsgjafar spurðir álits á frammistöðu formannanna, ekki mun ég tíunda það allt sem þeim fannst um frammistöðuna en það byrjaði á gamani, daðri, og flottu sjónvarpi, já og auðvitað lélegum spyrlum? Já pólutíkusarnir voru í vörn og sókn, daðri og flottu sjónvarpi. Jæja til að toppa kvöldið hjá mér er ég kom heim var Ómar með hugljúfa tölu um landið okkar fagra í sjónvarpinu í einhverskonar vísnaformi.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.