Ég er að lenda í óvissu kreppu einsog staðan er í dag, samt ætla ég nú að renna í gegnum þetta. Ég nefnilega sagði upp vinnunni fyrir kreppu og þarf að fara að ákveða hvað ég vill gera enda er uppsagnarfresturinn að renna út. Auðvitað eru allir að halda að sér höndum þessa dagana þannig að óvissu kreppan ekki það besta í stöðinni en ég veit að eftir nokkra mánuði glotti ég við tönn og sé hvað núverandi tími hefur kennt mér mikið. Ég heyrði einu sinni viðtal við fjármála sérfræðing í útvarpinu sem sagði að þegar kreppir að hjá fólki þá sé best að byrja á því að taka til heima hjá sér, þetta fannst mér gott. Ég hef alltaf haft þetta á bakvið eyrað og mun eflaust gera áfram. Ástandið í þjóðfélaginu er alvarlegt en getur eflaust verið mjög svo lærdómsríkt fyrir marga þar á meðal mig Nú er um að gera að standsetja sig, skoða hverjir eru þínir nánustu og hvað get ég gert til að hlutirnir gengi sem best. Ég þarf ekki heimsfrægu hlæjandi íslendingana í sjónvarpinu til að klára kreppunu.
|
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já svo mæli ég með því að Ryksuga vel í Kreppuni.. sest miklu meira ló á parketið í kreppuni...
Kv í Keffffffina.
G
Gísli Torfi, 18.10.2008 kl. 12:29
Eysteinn Skarphéðinsson, 18.10.2008 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.