Mikilvægt símtal?

Um daginn sendi ég mail í sambandi við mál sem ég er að vinna í og fékk svar um að hringja í viðkomandi þann 10.12.  Oft geta ákveðinn samtöl haft gríðarlega mikil áhrif á líf okkar, ekki veit ég hvernig þetta símtal mun ganga en það gæti ráðið úrslitum um það hvað ég mun vinna við í framtíðinni eða kannski ekki.  Þetta símtal mun kannski hafa áhrif á fólkið í kringum mig og þeirra líf.  Kannski verður þetta mitt mikilvægasta símtal um ævina og kannski ekki.  Ætli við eigum bara ekki öll ákveðin fjölda af símtölum sem hafa mikil áhrif á líf okkar, ég vona að það verði ekki á tali, eða viðkomandi viðmælandi verði ekki veikur eða eitthvað en verra eins og að símkerfið hrynji þann 10.12

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Torfi

hafðu ekki áhyggjur af einhverju sem hefur ekki gerst :) en eitt máttu vita kallinn minn að þú ert flottur í þetta og kannski þarftu að bíða smá og kannski ekki...

En ég veit ekki spurninguna,en eitt veit ég að SEX er pottþétt svarið.

langaði svona að deila því með þér svarinu við lífsgátuni.

Gísli Torfi, 30.11.2007 kl. 20:25

2 Smámynd: Gísli Torfi

eitt í lokinn 10.des verður Yoko Ono vasaljósið turned OFF þannig að þá fer að birta til aftur í borgini með friði og jákvæðum hringingum.

Gísli Torfi, 30.11.2007 kl. 20:27

3 Smámynd: Egill

gangi þér vel eysteinn, átt ekkert nema gott skilið.

Egill, 5.12.2007 kl. 01:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband