Færsluflokkur: Spaugilegt
Oft getur það verið broslegt hvað ég get verið vanafastur oft á tíðum. Eftir áralanga notkun á strætó hef ég komið mér upp hinum ýmsu grátbroslegum kækjum. Upp á síðkastið hefur það tekið uppí tvo tíma að komast heim og á ég það til að bölva og jafnvel sparka í opin biðskýlin, ekki fast þó. Þó ég sé oft vanafastur þá hefur strætó aldrei vanist en ég hugsa alltaf vonandi verður hann ekki seinn í dag. í morgun fór ég út á svalir og reykti fyrstu rettuna í rigningu og roki. Eftir rettuna renndi ég upp úlpunni og hugsaði vonandi verður hann ekki seinn í dag. Það sem gerði það að verkum að ég fattaði hvar ég var, var það að ég fékk mér sopa af kaffinu og glotti, hvað ertu að standa hér úti á svölum. Það gengur enginn strætó uppá svalir á suðurgötunni
Spaugilegt | 19.2.2008 | 18:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Núna þurfum við að taka til hendinni. Ég tók sem betur fer eftir því í tapað fundið í morgunblaðinu á fimmtudag að þekkt persóna hafði týnd hringnum sínum við kringluna í síðustu viku? Núna er laugardagur og ég ekki en farinn að leita að hringnum. Því vill ég skora á alla sem ég þekki að koma fyrir utan kringluna kl átta í fyrramálið og leita að hringnum. Ég minni á að þetta er þekkt persóna sem týndi hringnum?
Spaugilegt | 26.1.2008 | 12:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar